Afþreying

Hafursfell 130419

Niðurhal

Myndir af leið

Mynd afHafursfell 130419 Mynd afHafursfell 130419 Mynd afHafursfell 130419

Höfundur

Tölfræði leiðar

Fjarlægð
8,65 km
Heildar hækkun
799 m
Tæknilegir erfiðleikar
Miðlungs
Lækkun
799 m
Hám. hækkun
760 m
TrailRank 
35
Lágm. hækkun
64 m
Tegund leiðar
Hringur
Tími
5 klukkustundir 36 mínútur
Hnit
1754
Hlaðið upp
21. apríl 2019
Tekið upp
apríl 2019
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila

nálægt Eyja- og Miklaholtshreppur, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Skoðað 325sinnum, niðurhalað 9 sinni

Myndir af leið

Mynd afHafursfell 130419 Mynd afHafursfell 130419 Mynd afHafursfell 130419

Lýsing ferðaáætlunar

Mergjuð ganga á Hafursfellið frá Miklaholtsseli vestan megin í hlýjum sunnanvindi milli tveggja illviðra þar sem útlit var ekki sérlega gott en rættist lygilega vel úr veðri og skyggni. Heilmikill bratti á leiðinni og klöngur upp á efsta tind sem ekki er hægt að mæla með að fara nema í sumarfæri eða blautu færi. Varasamt undir klettinum undir tindinum frá skarðinu og þar ætluðum við næstum því að snúa við vegna svellaðrar brekkunnar en fórum í keðjubroddana og Örn sporaði út slóð undir klettinum. Fórum svo niður ásinn til vesturs og var það mun betri leið og því mælum við með henni ef færi er ekki öruggt. Hins vegar er svo magnað að koma upp í skarðið fyrst sem menn missa þá af ef þeir fara um vesturásinn. Önnur gangan okkar á þetta fjall, fórum árið 2013 frá Dalsmynni austan megin og upp í skarðið og þaðan upp á tindinn - sjá sérfærslu um þá slóð/leið.

Ferðasaga hér: htttps://www.fjallgongur.is/tindur169_hafursfell_130419

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið