Afþreying

Andri - Goðaborg

Niðurhal

Höfundur

Tölfræði leiðar

Fjarlægð
21,1 km
Heildar hækkun
1.683 m
Tæknilegir erfiðleikar
Erfitt
Lækkun
1.600 m
Hám. hækkun
1.137 m
TrailRank 
12
Lágm. hækkun
20 m
Tegund leiðar
Ein leið
Hnit
284
Hlaðið upp
6. mars 2011
Tekið upp
mars 2011
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila

nálægt Eskifjörður, Austurland (Ísland)

Skoðað 2637sinnum, niðurhalað 2 sinni

Lýsing ferðaáætlunar

teiknuð leið

Laugardaginn 24 júlí 2010, var gengið frá Eskifirði yfir Fönn til Norðfjarðar.
Gengið var frá Veturhúsum í Eskifirði á fjallið Andra og síðan haldið norður eftir fjallinu inn að Fönn. Upphaflega var ætlunin að ganga niður í Fannardal frá Fönn, en vegna þess hversu vel viðraði var ákveðið að ganga eftir fjallsbrúnum milli Fannardals og Mjóafjarðar svonefnda Goðaborgarfláa til Goðaborgar. Af Goðaborginni var svo haldið niður í Fannardal. 16 þátttakendur voru í ferðinni sem tók rúmlega 10 klukkustundir.


                                            
                                            

Skoða meira external

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið