← Hluti af Tröllaskagi. Svarfaðardalur. 5 daga sumarganga TKS 2013.

Afþreying

Tröllaskagi. Svarfaðardalur. Hvarfshnjúkur. Sumarganga TKS, 13. júlí 2013

Niðurhal

Höfundur

Tölfræði leiðar

Fjarlægð
17,89 km
Heildar hækkun
1.256 m
Tæknilegir erfiðleikar
Miðlungs
Lækkun
1.256 m
Hám. hækkun
1.122 m
TrailRank 
27
Lágm. hækkun
18 m
Tegund leiðar
Ein leið
Tími
9 klukkustundir 5 mínútur
Hnit
3137
Hlaðið upp
15. ágúst 2015
Tekið upp
júlí 2013
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila

nálægt Dalvík, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Skoðað 1495sinnum, niðurhalað 17 sinni

Lýsing ferðaáætlunar

Sumargangan þetta árið, þ.e. frá þessum degi var með leiðsögn og umsjón Kristjáns Hjartarsonar í Svarfaðardal. Gengum frá bænum Hofsá, upp með Hofsánni að Goðafossi. Áfram að Skriðukotsvatni og upp á Hvarfshnjúkinn. Þaðan er einstakt útsýni yfir Svarfdælska byggð, út yfir Dalvík, út Eyjafjörð og allt til Grímseyjar. Gekk aukalega á Hádegishnjúk og síðan aftur tilbaka í bílana.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið