← Hluti af Tröllaskagi. Héðinsfjörður, Hvanndalir & Siglufjörður. 5 daga sumarganga TKS 2012

Afþreying

Tröllaskagi, Presthnjúkur, Ámárdalur, Héðinsfjörður, Sumarganga TKS, 10. júlí 2012

Niðurhal

Höfundur

Tölfræði leiðar

Fjarlægð
15,03 km
Heildar hækkun
667 m
Tæknilegir erfiðleikar
Miðlungs
Lækkun
803 m
Hám. hækkun
769 m
TrailRank 
19
Lágm. hækkun
4 m
Tegund leiðar
Ein leið
Tími
8 klukkustundir 9 mínútur
Hnit
2720
Hlaðið upp
15. ágúst 2015
Tekið upp
júlí 2012
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila

nálægt Siglufjörður, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Skoðað 1672sinnum, niðurhalað 26 sinni

Lýsing ferðaáætlunar

Fengum eindæma sumarblíðu alla dagana og útsýni eftir því, en leiðsögumaður ferðarinnar alla dagana var Gestur Hansson frá Siglufirði. Gangan hófst í Skútudal og gengið inn dalinn á Presthnjúk. Gengið áfram niður í Ámárdal, þar sem við vorum, eðli málsins samkvæmt, upptekin af sögu byggðar í Héðinsfirði. Drjúg ganga út Héðinsfjörð til Víkur þar sem við gistum í tjöldum. Eitt vað á leiðinni (yfir lækinn að Vík).

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið