Afþreying

Tröllakrókar - Egilssel - Múlakollur - Múlaskáli

Niðurhal

Höfundur

Tölfræði leiðar

Fjarlægð
22,18 km
Heildar hækkun
1.108 m
Tæknilegir erfiðleikar
Miðlungs
Lækkun
1.108 m
Hám. hækkun
911 m
TrailRank 
23
Lágm. hækkun
147 m
Tegund leiðar
Hringur
Tími
9 klukkustundir 23 mínútur
Hnit
2639
Hlaðið upp
16. júlí 2017
Tekið upp
júlí 2017
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila

nálægt Hoffell, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Skoðað 728sinnum, niðurhalað 27 sinni

Lýsing ferðaáætlunar

Gengið frá Múlaskála í Tröllakróka sem eru stórbrotið landslag.
Leiðin liggur frá tröllakrókum upp að Tröllakrókahnaus og út fyrir að Egilsseli og þaðan yfir Múlakoll, þaðan er afburðagott útsýni yfir helstu staði í nágrenninu. Leiðin liggur niður Múlakoll og í skálann aftur.
Leiðin er nokkuð löng en hvergi hættuleg eða erfið en miðast að sjálfsögðu við aðstæður í þetta skiptið sem voru ljómandi góðar.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið