Afþreying

Reynisfjall 29-SEP-12

Niðurhal

Myndir af leið

Mynd afReynisfjall 29-SEP-12 Mynd afReynisfjall 29-SEP-12

Höfundur

Tölfræði leiðar

Fjarlægð
8,34 km
Heildar hækkun
478 m
Tæknilegir erfiðleikar
Auðvelt
Lækkun
478 m
Hám. hækkun
362 m
TrailRank 
34
Lágm. hækkun
7 m
Tegund leiðar
Hringur
Tími
2 klukkustundir 44 mínútur
Hnit
1150
Hlaðið upp
29. september 2012
Tekið upp
september 2012
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila

nálægt Vík, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Skoðað 5041sinnum, niðurhalað 91 sinni

Myndir af leið

Mynd afReynisfjall 29-SEP-12 Mynd afReynisfjall 29-SEP-12

Lýsing ferðaáætlunar

Gengið á Reynisfjall fyrir ofan Vík í Mýrdal laugardaginn 29. september 2012. Gengið upp veginn sem liggur á Reynisfjall, síðan sveigt í norður og farið upp á fremra og efra Grafarhöfuð. Farið niður norðan við efra Grafarhöfuð, yfir þjóðveg 1 og niður með Víkurá í Grafargili.
Skemmtileg og fjölbreytt gönguleið fyrir alla fjölskylduna. Fínasta útsýni af Reynisfjalli yfir Mýrdalin, Dyrhólaey, Eyjafjallajökul, Mýrdalsjökul og Víkurþorp.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið