Afþreying

Laugavegur: Landmannalaugar - Hrafntinnusker

Niðurhal

Myndir af leið

Mynd afLaugavegur: Landmannalaugar - Hrafntinnusker Mynd afLaugavegur: Landmannalaugar - Hrafntinnusker Mynd afLaugavegur: Landmannalaugar - Hrafntinnusker

Höfundur

Tölfræði leiðar

Fjarlægð
8,52 km
Heildar hækkun
486 m
Tæknilegir erfiðleikar
Miðlungs
Lækkun
230 m
Hám. hækkun
1.162 m
TrailRank 
30
Lágm. hækkun
842 m
Tegund leiðar
Ein leið
Tími
4 klukkustundir 51 mínútur
Hnit
715
Hlaðið upp
18. júlí 2016
Tekið upp
júlí 2016
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila

nálægt Skogar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Skoðað 1333sinnum, niðurhalað 15 sinni

Myndir af leið

Mynd afLaugavegur: Landmannalaugar - Hrafntinnusker Mynd afLaugavegur: Landmannalaugar - Hrafntinnusker Mynd afLaugavegur: Landmannalaugar - Hrafntinnusker

Lýsing ferðaáætlunar

Gengið frá Landmannalaugum. Ég fylgdi nokkurn veginn þessum slóða. Ég valdi að ganga í gegnum Grænagil því það er fallegra að mínu mati og færra fólk á ferli. Hér er nauðsynlegt að vera með gps tæki með sér því oft getur verið mikil þoka á svæðinu þar sem gengið er framhjá Stóra hver í átt að Hrafntinnuskeri. Varið ykkur á snjóhengjum sem liggja yfir læki. Gott er að hafa mjótt prik með sér til að stinga í snjóinn til að athuga hvort hengjann sé nógu þykk til að hægt sé að ganga yfir hana.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið