Afþreying

Kerlingarfjöll - Jökulfallið - Fossar, gil og gljúfur

Niðurhal

Myndir af leið

Mynd afKerlingarfjöll - Jökulfallið - Fossar, gil og gljúfur Mynd afKerlingarfjöll - Jökulfallið - Fossar, gil og gljúfur Mynd afKerlingarfjöll - Jökulfallið - Fossar, gil og gljúfur

Höfundur

Tölfræði leiðar

Fjarlægð
9,3 km
Heildar hækkun
144 m
Tæknilegir erfiðleikar
Auðvelt
Lækkun
249 m
Hám. hækkun
687 m
TrailRank 
30
Lágm. hækkun
556 m
Tegund leiðar
Ein leið
Tími
3 klukkustundir 33 mínútur
Hnit
1408
Hlaðið upp
11. júlí 2020
Tekið upp
júlí 2020
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila

nálægt Tungufell, Suðurland (Ísland)

Skoðað 408sinnum, niðurhalað 8 sinni

Myndir af leið

Mynd afKerlingarfjöll - Jökulfallið - Fossar, gil og gljúfur Mynd afKerlingarfjöll - Jökulfallið - Fossar, gil og gljúfur Mynd afKerlingarfjöll - Jökulfallið - Fossar, gil og gljúfur

Lýsing ferðaáætlunar

Keyrðum afleggjarann til Kerlingarfjalla langleiðina inn í Ásgarð og gengum af stað frá fossi miklum sem nefnist Hvinur. Eltum svo gljúfrin til baka um 3ja km kafla þar til við komum aftur upp á veginn þar sem við gengum yfir Blákvísl á brúnni hjá Gýgjarfossi ... leiðin liggur síðan áfram frá veginum fram með giljum og miklum gljúfrum en göngunni lauk í svonefndum Fossarófum þar sem rútan beið okkar. Alls er gönguleiðin milli 8 og 9 km.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið