Afþreying

Fossaárdalur í Hvalfirði. 12. maí 2015

Niðurhal

Höfundur

Tölfræði leiðar

Fjarlægð
6,5 km
Heildar hækkun
229 m
Tæknilegir erfiðleikar
Auðvelt
Lækkun
229 m
Hám. hækkun
157 m
TrailRank 
19
Lágm. hækkun
14 m
Tegund leiðar
Hringur
Tími
2 klukkustundir 31 mínútur
Hnit
714
Hlaðið upp
22. ágúst 2015
Tekið upp
maí 2015
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila

nálægt Grundarhverfi, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Skoðað 318sinnum, niðurhalað 4 sinni

Lýsing ferðaáætlunar

Vorgöngur HH. 36 manns og 4 hundar. Milt og gott veður. Margir héldu fyrirfram að þetta væri nú ekki merkileg ganga. Við vorum svo heppin að heimamaður fylgdi okkur, enda hefði mér ekki dottið þessi ganga í hug. Gengum skemmtilegan rana sem tilheyrir Reykjavík, síðan þegar að komið er yfir Kiðafellsána tekur Kjósin við. Gengum æðislega leið í fjörunni, sem einungis er fær á háfjöru. Nestispása í Fossaárdal.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið